Skólaráð

Skólastjóri situr í skólaráði og stýrir fundum. Auk hans sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun skólans og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélagsins um skólahald. Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla.

 

Skólaráð 2023-2024: 

Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir, fulltrúi foreldrafélags/grenndarsamfélags

Valborg Jónína Hjálmarsdóttir, fulltrúi foreldra

Vildís Björk Bjarkadóttir, fulltrúi foreldra

Emma Sif Björnsdóttir, fulltrúi kennara 

Þ. Elenóra Jónsdóttir, fulltrúi kennara 

Sigríður Margrét Ingimarsdóttir, fulltrúi starfsmanna