Viðtalsdagur 26. janúar

Viðtalsdagur verður í skólanum miðvikudaginn 26. janúar. Nemandi og foreldri mæta í viðtal til umsjónarkennara. Allar líkur eru á að viðtölin verði rafræn að þessu sinni.