Jólakortadagur

Jólakortadagur hjá öllum nemendum skólans. Nemendur vinna að gerð metnaðarfullra, persónulegra jólakorta í 2-3 kennslustundir. Nemendur fá kortaefni í skólanum, en mega hafa með sér áhöld og skreytiefni að heiman. Við minnum á að tilvalið er að endurnýta gamlan jólapappír, jólaefni og slíkt í kortagerð.