Vel heppnuðu Dansmaraþoni lokið

Glæsilegu og vel heppnuðu dansmaraþoni lauk kl 10 í morgun. Þreyttir en glaðir 10. bekkingar héldu heim á leið eftir fjör síðasta sólarhrings.