Upplýsingar vegna COVID-19 veirunnar

Í kjölfar COVID-19 smita á Íslandi viljum við benda á Viðbragðsáætlun Árskóla við heimsfaraldri en hana má finna á heimasíðu skólans undir Stefnur og áætlanir.

Hlekkur á Viðbragðsáætlunina.

Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef Almannavarna https://www.almannavarnir.is/ og landlæknis https://www.landlaeknir.is/koronaveira/

Hér að neðan eru hlekkir á leiðbeinandi veggspjöld sem hengd hafa verið upp víða í skólanum:

Leiðbeiningar til að draga úr sýkingarhættu

Leiðbeiningar um handþvott