Ungmennaþing SSNV

Á morgun, þriðjudaginn 7. október, verður Ungmennaþing SSNV haldið á Blönduósi. Metnaðarfull og spennandi dagskrá verður í boði. Fulltrúar Árskóla eru þau Svanborg Alma Ívarsdóttir og Hólmar Thor Jónsson úr 8. bekk
Júlía Marín Helgadóttir og Birkir Heiðberg Jónsson úr 9. bekk og 
Emilía Ragnheiður Róbertsdóttir og Hafþór Ingi Brynjólfsson úr 10. bekk.
Við hlökkum til að heyra frá þeim að afloknu þingi.