Við þökkum nemendum og foreldrum kærlega fyrir samstarfið í vetur og vonum að þið njótið sumarsins.
Skóladagatal næsta skólaárs er komið á heimasíðuna og við hefjum skólastarfið aftur 15. ágúst með skipulagsdögum.
Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur.
Sumarkveðja, starfsfólk Árskóla