Skólastarfi aflýst á morgun, miðvikudag

Allt skólahald fellur niður í Árskóla á morgun, miðvikudaginn 11. desember vegna veðurs.