Skólastarf hefst

Skólastarf í Árskóla næsta haust hefst með fræðsludegi miðvikudaginn 15. ágúst. Skólasetning verður fimmtudaginn 23. ágúst. Nánar auglýst síðar á vef skólans og í Sjónhorni.

Skóladagatal skólaársins 2018-2019 kemur inn á vefinn á næstu dögum.

Kveðja, stjórnendur