Skólastarf fellur niður

Allt skólastarf fellur niður í Árskóla þriðjudaginn 10. des., vegna slæmrar veðurspár.