Skólaslit Árskóla 2020

Vegna fjöldatakmarkana við samkomur verða skólaslit með öðru sniði en venja er. Gert er ráð fyrir foreldrum við skólaslit á yngsta stigi og við útskrift hjá 10. bekk. Skólaslit í 5. - 9. bekk eru sameiginleg án foreldra.

Skólaslit verða fimmtudaginn 28. maí í íþróttahúsi:

Kl. 10:00     1. - 2. bekkur (með foreldrum)

Kl. 11:00     3. - 4. bekkur (með foreldrum)

Kl. 15:00     5. - 9. bekkur (án foreldra)

Kl. 18:30     10. bekkur (með foreldrum og kennurum 10. bekkinga - veitingar)