Skólasetning

Skólasetning Árskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur. Rétt er að taka fram að röng dagsetning skólasetningar var auglýst í frétt í vor. Við biðjumst velvirðingar á því og leiðréttum það hér með.