Skólasetning

Skólasetning

Skólasetning Árskóla fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 23. ágúst sem hér segir:

Yngsta stig, 1 - 4. bekkur         kl. 11:00

Miðstig, 5. - 7. bekkur              kl. 11:30

Unglingastig, 8. - 10. bekkur    kl. 12:00

Hægt er að nota aðalinngang skólans eða inngang Íþróttahúss að vestan.

Með ósk um farsælt skólastarf í vetur.

Starfsfólk Árskóla