Skólasetning 2025

Skólasetning Árskóla fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 22. ágúst sem hér segir:

Yngsta stig, 2. - 4. bekkur           kl. 10:00

Miðstig, 5. - 7. bekkur                 kl. 10:30

Unglingastig, 9. - 10. bekkur       kl. 11:00

Skólasetning 8. bekkinga fer fram mánudaginn 25. ágúst kl. 8:10 í matsal skólans.

Skólastarf 1. bekkinga hefst með sérstakri móttökuathöfn við B álmu miðvikudaginn 27. ágúst kl. 8:10. Viðtöl fara fram dagana á undan.

Foreldrar og/eða forsjáraðilar eru hjartanlega velkomnir.

Skólastjórnendur.