Skólahreysti

Í dag kl. 17:00 verður hægt að fylgjast með Árskólakrökkum keppa í Skólahreysti, í beinni útsendingu á RÚV. Keppendur okkar eru Atli Fannar Andrésson, Caitlynn Mertola, Ísidór Sölvi Sveinþórsson og Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir. Varamenn eru Harpa Sif Hreiðarsdóttir og Helgi Sigurjón Gíslason.