Skólahald eftir páska

Nú að loknu páskaleyfi er ljóst að sömu reglur sóttvarnarteymis verða í gildi til 4. maí. Við gerum því ráð fyrir að skólahald í Árskóla verði með sama sniði og síðustu vikurnar fyrir páska. Ef allt gengur að óskum má gera ráð fyrir að skólahald geti orðið nokkurn veginn eðlilegt í maímánuði.