Skóladagatal 2023-2024

Skóladagatal skólaársins 2023-2024 er komið á vefinn og er flýtihnappur á það á forsíðu. Það er einnig að finna undir flipanum skólastarfið.

Starfsmenn skólans þakka samstarfið í vetur og  óska nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs sumars.