Skólaakstur innanbæjar

Eins og fram kom í haust er skólaakstur innanbæjar á Sauðárkróki aðeins yfir vetrarmánuðina. Frá og með mánudeginum 24. apríl fellur allur skólaakstur innanbæjar niður út þetta skólaár.