Skipulagsdagur - viðtalsdagur

Skipulagsdagur verður í skólanum þriðjudaginn 25. janúar og því engin kennsla hjá nemendum. Miðvikudaginn 26. janúar er viðtalsdagur þar sem nemendur mæta í viðtöl með foreldri. Allar líkur eru á að viðtölin verði rafræn að þessu sinni. Nánar kynnt þegar nær dregur.