Páskabingó í Árskóla

Páskabingó verður í Árskóla 6. apríl kl. 18:00.

Stórkostlega fínir vinningar :) 

Spjaldið kostar kr. 500.

Sjoppan verður opin og þar má fá ýmislegt góðgæti. 

10. bekkingar þakka fyrirtækjum og stofnunum sem styðja viðburðinn og einnig öllum þeim sem stutt hafa fjáröflun þeirra í vetur. 

Enginn posi á staðnum. 

Allir hjartanlega velkomnir!