Opnun Árvistar

Árvist opnar mánudaginn 20. ágúst og verður opið frá kl. 8:00-16:00 alla virka daga þar til skóli hefst. Skráningar í Árvist fyrir þessa daga sendist í tölvupósti á netfangið ragnaf@arskoli.is.

Vala Bára Valsdóttir verður í leyfi í vetur og Ragna Fanney Gunnarsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri Árvistar þetta skólaár.

Umsóknir í Árvist fyrir þetta skólaár þurfa að berast sem allra fyrst á netfangið ragnaf@arskoli.is.