Nýársbingói 10. bekkinga frestað

Nýársbingói 10. bekkinga, sem vera átti þriðjudaginn 14. janúar, er frestað um óákveðinn tíma vegna veðurútlits.