Ný stjórn foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn í matsal Árskóla fimmtudaginn 21. október.

Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf og kosning nýrrar stjórnar.

 

Eftirtaldir voru kosnir í nýja stjórn:

Vildís Björk Bjarkadóttir, formaður

Lilja Gunnlaugsdóttir, gjaldkeri

María Eymundsdóttir, meðstjórnandi

Helgi Freyr Margeirsson, meðstjórnandi

Sigurlaug Lilja Halldórsdóttir, meðstjórnandi