Ný stjórn foreldrafélags og skólaráð

Aðalfundur foreldrafélags Árskóla var í gær og var mæting með betra móti. Starfsemi foreldrafélagsins var kynnt, reikningar félagsins lagðir fram og gengið frá skipan í nýja stjórn. Einnig var gengið frá skipan fulltrúa foreldra í skólaráð. Stjórn foreldrafélagsins er því fullskipuð og einnig skólaráð. Við þökkum þeim foreldrum sem gáfu kost á sér til þessara félagsstarfa.

Stjórn foreldrafélags Árskóla 2019-2020

Vildís Björk Bjarkadóttir, formaður

Sigþrúður Harðardóttir

Lilja Gunnlaugsdóttir

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir

María Dröfn Guðnadóttir

 

Varamenn:

Álfheiður Kristín Harðardóttir

Guðbjörg Óskarsdóttir

Halldóra Magnea Fylling

 

Skólaráð Árskóla 2019-2020

Ásta Hermannsdóttir, fulltrúi foreldra

Helga Óskarsdóttir, fulltrúi foreldra

Vildís Björk Bjarkadóttir, fulltrúi foreldrafélags/grenndarsamfélags

Inga Rósa Sigurjónsdóttir, fulltrúi kennara

Einarína Einarsdóttir, fulltrúi kennara

Lydia Ósk Jónasdóttir, fulltrúi starfsmanna