Menntastefna Skagafjarðar

Menntastefna Skagafjarðar.
Menntastefna Skagafjarðar.

Ný Menntastefna Skagafjarðar hefur verið gefin út og tekið gildi. Menntastefnan leysir Skólastefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar frá 2008 af hólmi. Í ljósi aðstæðna mun formlegt innleiðingarferli í skólum ekki hefjast fyrr en í upphafi næsta skólaárs. Foreldrar/forsjáraðilar eru hvattir til að kynna sér stefnuna, sjá hér

Frétt um Menntastefnu Skagafjarðar á vef Skagafjarðar, sjá hér