Lúsíur á ferðinni

Á miðvikudag fóru nemendur 6. bekkjar í heimsókn víða. Þau fóru leikskólann Ársali, yngra og eldra stig, þaðan var haldið í ráðhúsið. Einnig var HSN heimsótt, farið á dvalarheimilið og deild 2. Endað var á að fara í Skagfirðingabúð og Hlíðarkaup.