Leikæfing úti hjá 5.bekk

Þessa dagana er 5. bekkur er að æfa árshátíðaratriðið sitt sem þau sýna fimmtudaginn 6. nóvember í Bifröst. Þau nýta hvert tækifæri og hér eru þau t.d í útikennslu að æfa leikritið á útisviði í Litla-skógi.