Kynningarfundir um skólastarfið

Þessa dagana eru kynningarfundir um skólastarfið í öllum árgöngum. Flestir fundirnir eru morgunfundir, en í 1. og 5. bekk eru lengri fundir sem eru jafnframt fræðslufundir, haldnir seinni part dags.

Dagsetningar funda:

3. b. - mánudagur 30. sept. kl. 8:10

4. b. - þriðjudagur 1. okt. kl. 8:10

1. b. - miðvikudagur 2. okt kl. 18:00 - 20:00

2. b. - fimmtudagur 3. okt. kl. 8:10

9. b. - föstudagur 4. okt. kl. 8:10

6. b. - mánudagur 7. okt. kl. 8:10

5. b. - mánudagur 7. okt. kl. 18:00-20:00

7. b. - miðvikudagur 9. október kl. 8:10

8. b. - þriðjudagur 8. október kl. 8:10