Kynningarfundir

Kynningarfundir/morgunfundir fyrir foreldra um vetrarstarfið verða haldnir á tímabilinu 8. - 24. september.

Óskað er eftir að fulltrúi komi frá hverju heimili. 

Morgunfundir:

Fimmtudagur 11. september 6. bekkur kl. 8:10

Föstudagur 12. september 4. bekkur kl. 8:10

Mánudagur 15. september  7. bekkur kl. 8:10

Miðvikudagur 17. september 2. bekkur kl. 8:10

Þriðjudagur 23. september 3. bekkur kl. 8:10

Miðvikudagur 24. september 9. bekkur kl. 8:10 

 

Aðrir fundir eru seinnipart dags:

Mánudagur 8. september 10. bekkur kl. 17:00

Þriðjudagur 9. september 1. bekkur kl. 17:00

Fimmtudagur 11. september 5. bekkur kl. 17:00

Miðvikudagur 24. september 8. bekkur kl. 17:00 (ÓSTAÐFESTUR FUNDARTÍMI)