Körfubolti í frímínútum

Leikmenn Meistaraflokks karla og kvenna komu í heimsókn í frímínútum á yngsta og miðstigi í morgun. Nemendum gafst tækifæri til að spila við þá körfubolta og hafa gaman.