Jólaleyfi

Jólaleyfi hefst að loknum stofujólum 20. desember. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar á nýju ári.  Starfsfólk Árskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með þökkum fyrir gott samstarf á árinu.