Jólakveðja

Starfsfólk Árskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með þökkum fyrir gott samstarf á árinu. Skólastarf hefst aftur mánudaginn 4. janúar á nýju ári með sama skipulagi og fyrir jólaleyfi. Í framhaldinu munum við skoða hvort ástæða er til breytinga á skipulagi skólastarfs út frá rýmri reglugerð sem tekur gildi um áramót. 

Gleðileg jól!