Þriðjudaginn 9. febrúar ætlum við að halda okkar árlegu íþróttahátíð. Allir nemendur skólans mæta í skólann kl. 8:10, án námsgagna en mega hafa með sér íþróttaskó. Nemendur fara fyrst með sínum umsjónarkennara í bekkjarstofu. 
 
 
 
 
Hefst kl. 8:25 og lýkur u.þ.b. kl. 12:00.
Kl. 07:40      Starfsfólk mætir til undirbúnings (allir sem tök hafa á)
Kl. 08:15     Nemendur mæti í íþróttahús
Kl. 08:25      Íþróttahátíð sett: Óskar Björnsson skólastjóri
Kl. 08:28      Vinaliðar heiðraðir
Kl. 08:35      1. – 4. bekkur,  Hringja - eltingaleikur
Kl. 08:42      5. - 7. bekkur: trambólínstökk  /  1. – 4. bekkur dans
Kl. 08:47       5. bekkur: Skollaskotbolti / 7. – 9. bekkur dans
Kl. 08:57       1. - 4. bekkur: Sjúkrahúsleikur / 5. – 6. bekkur dans  
Kl. 09:05       5. - 6. bekkur: Fánaleikur (körfuboltavöllur)
Kl. 09:15      1. - 3. bekkur: Skotboltaleikur: Sínalkó
Kl. 09:22      4. bekkur: Blöðruboðhlaup
Kl. 09:30       8. - 9. bekkur: Reipitog   
Kl. 09:42      1. - 3. bekkur:  Hringja – boðhlaup                        
Kl. 09:50       Fulltrúar 5. b – starfsfólk í bandý
Kl. 10:10       Málsverður
Kl. 10:35       7. b.: stinger. / 6. og 8. b.: Þrautaboðhlaup
Kl. 10:45       1. - 2. bekk: Pokaboðhlaup / 3. – 4. b.: Skottaleikurinn
Kl. 11:00      9. bekkur: Blöðruboðhlaup
Kl. 11:10      1. – 2. bekkur: Skottaleikur / 5. b.  pokaboðhlaup
Kl. 11:20      Dans: Allir í dans
Kl. 11:30     Fulltrúar 10. b. – starfsfólks í körfubolta (ath. 1. og 2. bekkur fer í mat eftir kynningu liðs  10. bekkjar)
Kl. 12:00      Íþróttahátíð slitið