Íþróttahátíð Árskóla

Kæru foreldrar/forsjáraðilar og aðrir gestir.

Kærar þakkir fyrir frábæra mætingu í opið hús í Árskóla í dag. Áhugi og velvild ykkar er okkur mikils virði.

Nú er komið að næsta viðburði. Á morgun verður íþróttadagur Árskóla, sjá dagskrá hér að neðan.
Skólatími 1. - 4. bekkjar er skv. stundaskrá, en 5. - 10. bekkingar fara heim eftir hádegismat.
 
Kærar kveðjur, 
starfsfólk Árskóla
 

Íþróttahátíð  Árskóla - miðvikudaginn 17. maí 2023

Dagskráin hefst kl. 8:25 og lýkur u.þ.b. kl. 12:00.

Kl. 07:40 Starfsfólk mætir til undirbúnings (allir sem tök hafa á)

Kl. 08:15 Nemendur mæti í íþróttahús

Kl. 08:25   Íþróttahátíð sett: Óskar Björnsson skólastjóri

Kl. 08:28 Vinaliðar heiðraðir

Kl. 08:31 Setningaratriði  1. – 4. bekkur:  Hringja - eltingaleikur

Kl. 08:36     5. - 7. bekkur: Skjaldbökuklukk  /  1. – 2. bekkur: Dans

Kl. 08:46      5. bekkur: Gryfjubolti / 7. – 9. bekkur: Dans

Kl. 08:55      1. - 4. bekkur: Sjúkrahúsleikur 

Kl. 09:05 6. bekkur: Stangarskotbolti ½ salurinn / 3. - 4. bekkur: Dans

Kl. 09:15     1. - 3. bekkur: Umferðarljósaskotbolti

Kl. 09:22     4. bekkur: Blöðruboðhlaup

Kl. 09:30      8. - 9. bekkur: Reipitog   

Kl. 09:36      Dans: Allir

Kl. 09:42     1. - 3. bekkur:  Hringja – boðhlaup (litlu gúmmíhringirnir)                        

Kl. 09:50      Fulltrúar 5. b – starfsfólk í bandý 

Kl. 10:10      Málsverður


Kl. 10:35      7. bekkur: Stinger / 6. og 8. b.: Þrautaboðhlaup

Kl. 10:45      1. - 2. bekkur: dans í tjaldi til 11:10 / 3. – 4. bekkur:  Skjaldbökuklukk

Kl. 11:00     9. bekkur: Blöðruboðhlaup

Kl. 11:10     Yngsta stig í mat / 5. bekkur: Pokaboðhlaup

Kl. 11:20     Dans: 5. - 10. bekkur

Kl. 11:30     Fulltrúar 10. b. – kennarar í körfubolta

Kl. 12:00     Íþróttahátíð slitið