Heimsókn í 1.bekk

Í myrkri sjást óvarðir vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða, þess vegna er notkun endurskinsmerkja nauðsynleg.
Steinunn og Kristín frá Slysavarnardeild Skagfirðingasveitar komu í heimsókn í 1.bekk og færðu nemendum endurskinsmerki og bókamerki að gjöf. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf.