Grænn dagur

Á morgun, miðvikudag, verður grænn dagur í Árskóla. Það er vísun í græna karlinn í eineltishringnum sem allir vilja vera. Unnið verður milli kl. 10-12 í eineltisforvörnum þar sem hugtakið vinátta er í brennidepli.