Gönguferð á Molduxa

Á dögunum fóru 17 nemendur í útivistarvali í 9. - 10. bekk í gönguferð upp á Molduxa. Gangan gekk vel og skiluðu allir nemendurnir sér á topp Molduxa þar sem borðað var nesti og tekin hópmynd.