Góðir gestir lögðu leið sína í skólann í dag

 

Nemendur í 4. bekk hlýddu á skemmtilegan upplestur frá rithöfundunum Karitas Hrundar Pálsdóttur og Helen Cova í tengslum við bókmenntadagskrána Skáld í skólum.

Lögregluþjónn ásamt félögum úr Kiwanisklúbbnum Drangey heimsóttu 1. bekkinn og fræddu nemendur um umferðarreglur og færðu þeim endurskinsvesti að gjöf. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.