Glóðafeykir kominn út

Glæsilega skólablaðið Glóðafeykir er komið út. Nemendur munu ganga í hús og selja á næstu dögum. Blaðið verður einnig til sölu í Bifröst og kostar það  2000 kr.