Gleðilega páska

Við sendum nemendum og forsjáraðilum bestu þakkir fyrir frábært samstarf á þessum fordæmalausu tímum. Skólahaldið hefur gengið mjög vel þessa daga. Þökk sé jákvæðni og æðruleysi ykkar. Við gerum ráð fyrir svipuðu skólastarfi eftir páska, en munum upplýsa ykkur frekar þriðjudaginn 14. apríl.

Með von um gleðilega páska,

starfsfólk Árskóla