Friðarganga

Föstudaginn 29. nóvember er hin árlega friðarganga þar sem kveikt verður á krossinum á Nöfunum. Lagt verður af stað kl. 8:20 frá Árskóla og eru allir foreldrar, Skagfirðingar og aðrir velunnarar skólans hvattir til að taka þátt í göngunni. Eftir friðargönguna verður boðið upp á kakó og piparkökur á skólalóðinni. 

Við minnum á hlýlegan klæðnað og skófatnað við hæfi.