Formenn 10. bekkjar

Formenn 10. bekkjar
Formenn 10. bekkjar

Í morgun fór fram kosning nýrra formanna 10. bekkjar skólaárið 2022-2023. Kosningu hlutu Hulda Þórey Halldórsdóttir og Markús Máni Gröndal. Við óskum þeim innilega til hamingju.