Gjöf til skólans

Jökull Máni með starfsmönnum skólans.
Jökull Máni með starfsmönnum skólans.

Skólanum barst gjöf frá Jökli Mána Nökkvasyni í 1. bekk. Þetta er „tákn með tali“ spurningaspil sem mun nýtast vel í skólastarfinu. Við færum Jökli Mána og foreldrum hans bestu þakkir fyrir gjöfina.