Breytingar á gjaldskrá mötuneytis

Gjaldskrá mötuneyta í grunnskólum Skagafjarðar breytist frá og með 1. janúar 2020. Verð fyrir staka máltíð í hádegi hækkar úr 573 kr. í 587 kr., en í fastri áskrift hækkar máltíðin úr 441 kr. í 452 kr.