Boladagur - Árskólabolir

Við minnum á að á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst, er fyrsti skóladagurinn hjá 1. bekkingum og af því tilefni verður boladagur í skólanum. Við ætlum að fagna 1. bekkingum með því að klæðast Árskólabolunum sem allir nemendur og starfsmenn fengu á Árskóladaginn sl. vor.