Bleikur dagur - 22. október

Miðvikudagurinn 22. október, er bleikur dagur í Árskóla. Við hvetjum alla til að mæta í einhverju bleiku til að sýna stuðning og samstöðu með þeim sem greinst hafa með krabbamein.