Árskóli 20 ára

Í tilefni af 20 ára starfsafmæli Árskóla var gefið út rit um skólann. Hægt er að lesa það hér á vefnum en það var einnig prentað út og dreift í hús á Sauðárkróki.

 
 
Afmælisblað Árskóla var gefið út af skólanum og höfðu starfsmenn skólans umsjón með efnisöflun. Blaðinu er ætlað að vera kynning á skólanum og því sem hann býður upp á. Það inniheldur fjölmargar myndir, stuttar greinar og margt skemmtilegt að skoða. Uppsetningu og myndvinnslu annaðist Nýprent.