Árshátíð unglingastigs frestað fram í febrúar

Árshátíð unglingastigs (8. og 9. bekkjar) sem vera átti í byrjun desember hefur verið frestað.  Nú er stefnt árshátíð unglingastigs í  Bifröst 9. og 10. febrúar. Nánar auglýst síðar.