Alþjóðadagur Downs heilkennis

Þriðjudagurinn 21. mars er alþjóðadagur Downs-heilkennis. Gaman væri ef við myndum sameinast um, nemendur og starfsfólk, að mæta í skólann í mislitum sokkum í tilefni dagsins.