5. bekkingar söfnuðu birkifræjum til uppgræðslu

Í Fréttablaðinu Feyki og á vefsíðu Feykis - feykir.is er skemmtileg frétt um verkefni sem 5. bekkingarnir okkar unnu að nú á haustdögum, þar sem þeir söfnuðu birkifræjum og lærðu heilmikið um hvernig græða má upp landið okkar.

Sjá nánar hér: https://www.feykir.is/is/frettir/nemendur-arskola-sofnudu-birkifraejum-til-uppgraedslu-og-skora-a-adra-bekki-ad-gera-slikt-hid-sama